Sökklar

Prev
Next

Sökklarnir okkar ná ýmist í ökkla eða eyra og eru undirstöðuatriði sem hægt er að treysta. Þeir eru sterkari, sveigjanlegir í þykkt og hæð og henta fyrir allar byggingar, líka timburhús.

Með aukinni notkun forsteyptra eininga hefur notkun forsteyptra sökkla færst í vöxt. Forsteyptir sökklar skapa tækifæri til að flýta framkvæmdum, auka öryggi og spara fé.

Algengast er að sökkulveggurinn sé reistur á þjappaða fyllingu og hver veggeining reist á þar til gerða ásetusteina.

Þegar sökklunum hefur verið komið fyrir allan hringinn eru þeir tengdir saman. Þá er steyptur fótur undir sökkulinn en stærð hans fer eftir þörfum hverju sinni. Með þessu er tryggð full áseta á fyllinguna.

Viltu vita meira?






    Tæknilegar upplýsingar fyrir sökkuleiningar

    Downloads and Documents

    Deili - Sökkuleiningar ↓

    ↓

    • Upplýsingar

      Next

      Sökklarnir okkar ná ýmist í ökkla eða eyra og eru undirstöðuatriði sem hægt er að treysta. Þeir eru sterkari, sveigjanlegir í þykkt og hæð og henta fyrir allar byggingar, líka timburhús.

      Með aukinni notkun forsteyptra eininga hefur notkun forsteyptra sökkla færst í vöxt. Forsteyptir sökklar skapa tækifæri til að flýta framkvæmdum, auka öryggi og spara fé.

      Algengast er að sökkulveggurinn sé reistur á þjappaða fyllingu og hver veggeining reist á þar til gerða ásetusteina.

      Þegar sökklunum hefur verið komið fyrir allan hringinn eru þeir tengdir saman. Þá er steyptur fótur undir sökkulinn en stærð hans fer eftir þörfum hverju sinni. Með þessu er tryggð full áseta á fyllinguna.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next

        Tæknilegar upplýsingar fyrir sökkuleiningar

        Downloads and Documents

        Deili - Sökkuleiningar ↓

        ↓

      Vörunúmer: Sökklar

      Hafðu samband