Klettur

Klettur-utibekkur
Prev
Next
Klettur-utibekkur

Bekkirnir okkar eru engir tossabekkir.

Klettur er sterkur og viðhaldsfrír steinsteyptur útibekkur sem stenst öll veður og er hannaður með sjúkraþjálfara sem veitti ráðgjöf fyrir góða setstöðu.

Bekkkurinn hefur ríkjandi láréttar línur og lágt bak þannig að bekkurinn fellur vel að umhverfi sínu en hann hefur hvorki fram- né bakhlið.

Klettur býður upp á tvær setstöður: hægt er að tylla sér stutta stund í hárri sethæð, eða sitja í lengri tíma í hefðbundinni sethæð.

Bekkurinn er hannaður af Hildi Steinþórsdóttur arkitekt og Rúnu Thors vöruhönnuði.

Arna Steinarsdóttir sjúkraþjálfari veitti ráðgjöf.

Verð frá 155.490 kr. stk m/vsk

Viltu vita meira?


  Bæklingur: Hellur & Garður

  Downloads and Documents

  Kynningarefni Klettur ↓

  • Upplýsingar

   Next

   Bekkirnir okkar eru engir tossabekkir.

   Klettur er sterkur og viðhaldsfrír steinsteyptur útibekkur sem stenst öll veður og er hannaður með sjúkraþjálfara sem veitti ráðgjöf fyrir góða setstöðu.

   Bekkkurinn hefur ríkjandi láréttar línur og lágt bak þannig að bekkurinn fellur vel að umhverfi sínu en hann hefur hvorki fram- né bakhlið.

   Klettur býður upp á tvær setstöður: hægt er að tylla sér stutta stund í hárri sethæð, eða sitja í lengri tíma í hefðbundinni sethæð.

   Bekkurinn er hannaður af Hildi Steinþórsdóttur arkitekt og Rúnu Thors vöruhönnuði.

   Arna Steinarsdóttir sjúkraþjálfari veitti ráðgjöf.

   Verð frá 155.490 kr. stk m/vsk
  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next

    Bæklingur: Hellur & Garður

    Downloads and Documents

    Kynningarefni Klettur ↓

   Vörunúmer: Klettur

   Hafðu samband