Útveggir - Einangraðir samlokuveggir

Prev
Next

Samlokuveggirnir okkar eru góðir en við mælum þó ekki með því að þeir séu borðaðir.

Þeir henta fyrir allar byggingar, allt frá smáhýsum upp í þriggja hæða blokkir.

Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

Samlokuveggir eru einangraðir veggir sem samanstanda af þremur lögum: burðarvegg, einangrun og veðurkápu.

Hefðbundin þykkt burðarveggjanna er 150 mm, einangrunin er um 100 mm og veðurkápan um 70 mm.

Útveggjaeiningarnar er hægt að fá með sjónsteypuáferð; þ.e. perluáferð, pússaðri áferð undir yfirmálun, marmaraáferð eða ýmiss konar mynstursteypu.

Þeir eru vel einangraðir að utan sem kemur í veg fyrir kuldabrú en kuldabrú er kaldur flötur innandyra þar sem kulda leiðir inn.

Við höfum mikla þekkingu og reynslu í framleiðslu sterkari einangraðra samlokuveggja.

Samlokuveggirnir eru á góðu verði, eru fallegir og sterkari.

Við afhendum veggina pússaða, með frágengnum hurða- og gluggagötum, raflögnum sem búið er að draga spotta í, rafmagnsdósum, raufum fyrir ofna- og neysluvatnslagnir og aðrar lagnir og með úttökum eða öðru innsteyptu efni sem komið er fyrir í veggjunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

Það er ekkert hraun á veggjunum, ekki þarf að brjóta úr þeim eða fylla í og lítið sem ekkert þarf að steinslípa.

Viltu vita meira?






    • Upplýsingar

      Next

      Samlokuveggirnir okkar eru góðir en við mælum þó ekki með því að þeir séu borðaðir.

      Þeir henta fyrir allar byggingar, allt frá smáhýsum upp í þriggja hæða blokkir.

      Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

      Samlokuveggir eru einangraðir veggir sem samanstanda af þremur lögum: burðarvegg, einangrun og veðurkápu.

      Hefðbundin þykkt burðarveggjanna er 150 mm, einangrunin er um 100 mm og veðurkápan um 70 mm.

      Útveggjaeiningarnar er hægt að fá með sjónsteypuáferð; þ.e. perluáferð, pússaðri áferð undir yfirmálun, marmaraáferð eða ýmiss konar mynstursteypu.

      Þeir eru vel einangraðir að utan sem kemur í veg fyrir kuldabrú en kuldabrú er kaldur flötur innandyra þar sem kulda leiðir inn.

      Við höfum mikla þekkingu og reynslu í framleiðslu sterkari einangraðra samlokuveggja.

      Samlokuveggirnir eru á góðu verði, eru fallegir og sterkari.

      Við afhendum veggina pússaða, með frágengnum hurða- og gluggagötum, raflögnum sem búið er að draga spotta í, rafmagnsdósum, raufum fyrir ofna- og neysluvatnslagnir og aðrar lagnir og með úttökum eða öðru innsteyptu efni sem komið er fyrir í veggjunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

      Það er ekkert hraun á veggjunum, ekki þarf að brjóta úr þeim eða fylla í og lítið sem ekkert þarf að steinslípa.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next
      Vörunúmer: Útveggir - Einangraðir samlokuveggir

      Hafðu samband

      Útveggir Einangraðir samlokuveggir

      Samlokuveggur

      Forsteyptar einingar

      Einingahús - Þorpið