Þjónusta

landslag_001

Þarft þú aðstoð við að skipuleggja garðinn þinn?

 

Pakki 1

Áður en þú kemur í viðtal er gott að þú sért búin að kynna þér vel Hellu og garðlausnarbæklinginn okkar sem má finna hér: Bæklingur

Þú kemur með grunnmynd í kvarðanum 1:100 frá byggingafulltrúa í viðkomandi sveitarfélagi eða láta ljósritunarstofu prenta út fyrir sig í réttum kvarða 1:100.

Afstöðumynd í kvarðanum 1:500 (oft á grunnmyndinni).

Einnig væri mjög nytsamlegt að hafa með sér útlitsteikningar af húsinu í kvarðanum 1:100. Og ljósmyndir af húsinu og lóð.

Afstöðumynd í kvarðanum 1:500 (oft á grunnmyndinni).

Viðtal á hönnunarsvæði.

Farið yfir lóð og óskir eigenda, svæðið greint með tillit til útlit byggingar, veðurfars, birtu skilyrða, umhverfis og svo frv.

Hönnuður skissir upp hugmyndir sem koma út frá samræðum og tekur með sér.

Að lokum færð þú senda tölvuteiknaða grunnmynd í skala með plöntuvali senda með tölvupóst.

Í framhaldi af garðaráðgjöf færð þú tilboð frá söluráðgjafa Steypustöðvarinnar. Hægt er að semja um vaxtalaust lán til allt að sex mánaða.

 

Komdu í heimsókn til okkar og fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum.

 


Garðaráðgjöf

Pantaðu tíma og fáðu nánari upplýsingar
hjá söludeild Steypustöðvarinnar í síma 4 400 400.

PANTA TÍMA