Þjónusta

landslag_001

Þarft þú aðstoð við að skipuleggja garðinn þinn?

 

 

Áður en þú kemur í viðtal er gott að þú sért búin að kynna þér vel Hellu og garðlausnarbæklinginn okkar sem má finna hér: Bæklingur

Þú kemur með grunnmynd í kvarðanum 1:100 frá byggingafulltrúa í viðkomandi sveitarfélagi eða láta ljósritunarstofu prenta út fyrir sig í réttum kvarða 1:100.

Afstöðumynd í kvarðanum 1:500 (oft á grunnmyndinni).

Einnig væri mjög nytsamlegt að hafa með sér útlitsteikningar af húsinu í kvarðanum 1:100. Og ljósmyndir af húsinu og lóð.

Afstöðumynd í kvarðanum 1:500 (oft á grunnmyndinni).

Í framhaldi af garðaráðgjöf færð þú tilboð frá söluráðgjafa Steypustöðvarinnar. Hægt er að semja um vaxtalaust lán til allt að sex mánaða.

 

Komdu í heimsókn til okkar og fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum.

 


Garðaráðgjöf

Pantaðu tíma og fáðu nánari upplýsingar
hjá söludeild Steypustöðvarinnar í síma 4 400 400.

PANTA TÍMA