Framkvæmdir

Category Archives

Ertu orðin þreytt á gömlu Hellunum heima?

Við erum með viðhaldsefni fyrir Hellur í Múrverslun Steypustöðvarinnar.

Komdu og spjallaðu við sérfræðinga okkar í Múrverslun og fáðu allar þær upplýsingar sem þú þarft varðandi viðhaldsefnin frá PICS.

1blockpavingstepshalfsealed-r 2blockpavinghalfsealedcloseup-r 3blockpavingdrivewayhalfsealed-r 4blockpavingdrivewaysealed-r 10imprintedconcretebeforesealing-r 11imprintedconcreteaftersealing-r 12imprintedconcretebeforesealing-r 13imprintedconcreteaftersealing-r mans īpašums


Mynstursteypa

Nú er frábær tími til þess að taka í gegn innkeyrsluna, bílaplanið, stígana í garðinum eða setja upp drauma veröndina.

Mynstursteypa er frábær kostur sem við viljum að allir sem eru í þeim hugleiðingum að gera vel við umhverfi síns heimilis skoði vel og vandlega.

Við höfum sett saman myndband sem upplýsir vonandi alla um hversu lítið mál það er að setja mynstursteypu í framkvæmd.

http://www.youtube.com/watch?v=IV25i3MoBeg

2011-04-05 10.08.59  2011-04-05 10.34.10  2011-04-05 11.07.02  2011-04-05 11.30.05

 

2011-04-05 14.46.13     2011-04-08 14.29.32   2011-04-08 14.29.41


Allir vinna

Steypustöðin vill minna viðskiptavini sína á að Allir vinna átakið hefur verið framlengt.

Átakið „Allir vinna“ hefur verið framlengt til 1. janúar 2014. Endurgreiðsla virðisaukaskatts verður áfram 100% á árinu 2013 en heimild til lækkunar tekjuskattsstofns hefur verið felld niður eins og árið 2012.

Sjáðu nánar á www.allirvinna.is og láttu drauma þína rætast.

ALLIR VINNA-LOGO copy