April 2013

Monthly Archives

Glæsilegur þunnflotsvagn Steypustöðvarinnar

Þessi glæsilegi þunnflotsvagn Steypustöðvarinnar er nýjasta viðbót í þjónustuflóru Steypustöðvarinnar. Hann er ekki bara flottur, hann er líka þrælöflugur.

Það er klárt að þú fjárfestir vel með því að versla þunnflot og anhydrit frá Steypustöðinni.

IMG_6024         IMG_6099


Mapei og PICS dagur hjá Steypustöðinni

Það var mikið fjör hjá okkur á föstudaginn þegar vinir okkar frá Mapei og Pics komu í heimsókn til þess að hitta viðskiptavini Steypustöðvarinnar.

Heppnaðist dagurinn mjög vel og mættu í kringum 200 viðskiptavinir Steypustöðvarinnar.  

 

Við þökkum öllum fyrir komuna og hlökkum til að hitta alla aftur sem fyrst.

                2011-04-19 17.35.53      IMG_6074      IMG_5976


Mynstursteypa

Nú er frábær tími til þess að taka í gegn innkeyrsluna, bílaplanið, stígana í garðinum eða setja upp drauma veröndina.

Mynstursteypa er frábær kostur sem við viljum að allir sem eru í þeim hugleiðingum að gera vel við umhverfi síns heimilis skoði vel og vandlega.

Við höfum sett saman myndband sem upplýsir vonandi alla um hversu lítið mál það er að setja mynstursteypu í framkvæmd.

http://www.youtube.com/watch?v=IV25i3MoBeg

2011-04-05 10.08.59  2011-04-05 10.34.10  2011-04-05 11.07.02  2011-04-05 11.30.05

 

2011-04-05 14.46.13     2011-04-08 14.29.32   2011-04-08 14.29.41


Fljótandi lausnir

Steypustöðin hefur tekið til notkunar glæsilega flotbíla. Bílarnir opna möguleika fyrir verktaka jafnt sem einstaklinSteypust_Fljótandigólf_augl_XDKóp_Mblprofile_outlga á því að fá Anhydrit og þunnflot á þann stað sem hentar hverjum og einum á fljótlegan, öruggan og snyrtilegan hátt.

Við hvetjum ykkur til þess að skoða hvað Flotbílar Steypustöðvarinnar hafa upp á að bjóða.

Hafðu samband við Óla í múrverslun Steypustöðvarinnar fyrir frekari upplýsingar.

 


Steypustöðin á Facebook

Steypustöðin hefur opnað síðu fyrir viðskiptavini sína og alla aðra á Facebook.

 Á Facebook munum við setja inn allt það helsta sem við höfum upp á að bjóða hvort sem það eru hellur, steypa, forsteyptar einingar eða aðrar hugmyndir sem tengjast þínum framkvæmdum. Við hvetjum þig til að finna okkur á facebook og fylgjast með okkur þar.

 

facebook_logo